top of page
kjullli-netid.jpg
black-grunnur saelkera.jpg

Fuglakjöt

canstockphoto27720183.jpg

Heimagert kjúklingasoð er góður grunnur í ýmsa rétti, sósur og súpur. Hægt er útbúa soðið og geyma síðan í ísskáp eða frystir þar til á að nota það.

Aðferð

Skref 1  Beinin eru brúnuð á 180℃ í cirka 20 min eða þar til þau eru orðin gullbrún.

Skref 2  Grænmetið er skorið í litla bita og léttbrúnað í pott með smá af olíu.

Skref 3 Kryddum bætt saman við.

Skref 4 Kjúklingabeinunum er síðan bætt saman við ásamt vatni.

Skref 5 Suðan er látin koma upp og látið síðan malla í 4-5 klst á vægum hita. - Fitunni er reglulega fleytt af sem myndast ofaná.

Skref 6  Sigtið soðið og sjóðið afram niður um 1/3 .

Skref 7  Ef ekki á að nota soðið strax er það kælt og geymt í ísskáp eða frysti.

black-grunnur saelkera.jpg

Eldunartími:           6:00 klst.

Undirbúningur:     20 mín.

Tilbúið eftir:          6:40 klst.

nautasoð.jpg

Innihald

  • 2 kg Kjúklingabein

  • 2-3 msk Olía

  • 1 stk Gulrót

  • 3 stk Laukur

  • 2 stk Lárviðarlauf

  • 10 stk Hvít piparkorn

  • Vatn

bottom of page