top of page
brauðhvitlaukur.jpg
black-grunnur saelkera.jpg

Meðlæti

canstockphoto80300377.jpg

Gott meðlæti sem passar sértaklega vel með lambakjöti. Mælum að þetta sé borið fram með Dijon Sirloin lambi (sjá uppskrift)

Aðferð

Skref 1  Kryddjurtir , hvítlaukur og olía er sett í blandara og unnið vel og lengi (circa 3-4 mínútur) eða þar til fallega grænn litur er kominn þá er smjörinu sett út í og allt unnið saman

Skref 2  Smakkað til með salti og nokkrum dropum af sítrónusafa

Skref 3 Svo er öllu  skellt á smjörpappír og mótað í pylsu. Sett í kæli yfir nótt.

black-grunnur saelkera.jpg

Eldunartími:          00:00 klst.

Undirbúningur:     00 mín.

Tilbúið eftir:          00:00 klst.

canstockphoto26563969.jpg

Innihald

  • 25 gr Steinselja, fersk

  • 25 gr Estragon, ferskt

  • 25 gr Graslaukur, ferskur

  • 2-3 stk Hvítlauskgeirar

  • 80 gr Olía

  • 100 gr  Smjör við stofuhita

  • Smá sítrónusafi og salt

Steikt súrdeigbrauð með smjöri og hvítlauk sem er gott meðlæti með mat.

Aðferð

Skref 1  Setjið örlitla olíu á miðlungs heita pönnu

Skref 2  Bætið brauðinu við, því næst er klípu af smjöri og hvítlauksrifi bætt við

Skref 3  Takið af þegar brauðið er orðið vel gullinbrúnt.

black-grunnur saelkera.jpg

Eldunartími:          00:00 klst.

Undirbúningur:     00 mín.

Tilbúið eftir:          00:00 klst.

brauðhvitlaukur.jpg

Innihald

  • 4 stk Súrdeigsbrauð

  • Smjör

  • stk Hvítlauksgeiri

Þessi gómsæti kartöfluréttur hentar vel sem meðlæti með aðalrétt eða sem smáréttur.

Aðferð

Skref 1  Smælkið er skolað og sett í pott með timjan og hvítlauksgeira (kraminn) og salti og soðið í 8-10 min eða þar til kartöflurnar eru orðnar soðnar í gegn.

Skref 2  Meðan allt er í gangi er gott að krydda sýrða rjómann. Sýrði rjómmin er settur í skál og blandað saman við sítrónusafa, salt og svartan pipar úr kvörn.

Skref 3 Djúpsteikingapottur eða olía er hituð í potti upp í 180- 185 ℃

Skref 4 Kartöflurnar eru kramdar aðeins og djúpsteiktar í heitri olíunni þar til þær eru gullinbrúnar

Skref 5 Settar í bakka eða á disk til að bera fram, sýrði rjóminn settur ofan á og látið leka á milli. (sýrði rjóminn getur líka verið til hliðar).

Skref 6 Ferskur Parmessan er rifinn yfir.

black-grunnur saelkera.jpg

Eldunartími:          35 mín.

Undirbúningur:     15 mín.

Tilbúið eftir:          50 mín.

canstockphoto76909078.jpg

Innihald

Fyrir kartöflurnar

  • 400 gr Íslenskt smælki

  • Timjan 4-5 greinar

  • 2 stk Hvítlauksgeiri

  • 30 gr  Smjör

  • 1 stk Salt

Fyrir sýrða rjómann

  • 150 gr Sýrður rjómi

  • 1 stk Sítrónusafi

  • Salt og pipar (eftir smekk)

Góður réttur sem hentar vel sem meðlæti eða forréttur

Aðferð

Skref 1  Hitið grillið, og passið að það sé hreint og fínt.

Skref 2  Aspasinn er snyrtur og neðsti parturinn skorin af

Skref 3 Grillið aspasinn á heitu grillinu í 3-4 min á hvorri hlið, gott er að salta þegar hann er búin að grillast smá.

Skref 4 Þegar búið er að grilla aspasinn er hann settur á bakka með smá smjöri. Smá olíu hellt yfir og sítróna kreist yfir áður en hann er borinn fram.

black-grunnur saelkera.jpg

Eldunartími:          15 mín.

Undirbúningur:     5 mín.

Tilbúið eftir:          25 mín.

canstockphoto36040324.jpg

Innihald

  • 16 stk Hvítur aspas

  • 2 msk Smjör

  • 1/2 stk Sítróna

  • Salt (eftir smekk)

Sætar kartöflur eru dásamlegar, en þetta sætkartöflusalat er himneskt. Mælum með því sem meðlæti með öllum mat eða sem sérrétt.

Aðferð

Skref 1  (Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit, sed do eiusmod tempor incididunt ut labore et dolore magna.)

Skref 2  (Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit, sed do eiusmod tempor incididunt ut labore et dolore magna.)

Skref 3  (Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit, sed do eiusmod tempor incididunt ut labore et dolore magna.)

Skref 4  (Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit, sed do eiusmod tempor incididunt ut labore et dolore magna.)

black-grunnur saelkera.jpg

Eldunartími:          50 mín.

Undirbúningur:     15 mín.

Tilbúið eftir:          1:10 klst.

saetkartoflusalat.jpg

Innihald

  • Chilli

  • Engifer ferskt

  • Epla edik

  • Hvítlaukur

  • Kúmen (þurrkrydd)

  • Matarolía

  • Sætar kartöflur

  • Salt

  • Vorlaukur

Hollt og gott meðlæti sem passar vel með bæði kjöti og fiski.

Aðferð

Skref 1  (Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit, sed do eiusmod tempor incididunt ut labore et dolore magna.)

Skref 2  (Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit, sed do eiusmod tempor incididunt ut labore et dolore magna.)

Skref 3  (Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit, sed do eiusmod tempor incididunt ut labore et dolore magna.)

Skref 4  (Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit, sed do eiusmod tempor incididunt ut labore et dolore magna.)

black-grunnur saelkera.jpg

Eldunartími:          50 mín.

Undirbúningur:     25 mín.

Tilbúið eftir:          1:20 klst.

gulraetur.jpg

Innihald

  • Engifer ferskt

  • Gulrætur

  • Gulrótarsafi

  • Rosmarin ferskt

  • Salt

  • Smjör

Passar rosalega vel með kjöti eða niðurskornir í salati.

Aðferð

Skref 1  Hitajafnarinn er stilltur á 85 ℃

Skref 2  Portobello sveppirnir eru settir í poka, balsamic ediki og oliu er blandað saman, og hellt yfir sveppina , passa að sveppirnir liggi ekki ofaná hver öðrum þegar pakkað er.

Skref 3  Eldað í vatnsbaðinu á 85 ℃ í 40 min. síðan kælt.

Skref 4  Þegar neyta á sveppana eru þeir teknir úr pokkanum, vökvinn tekinn frá og þeir kryddaðir með salti og pipar, annaðhvort hægt að grilla þá heila eða pönnusteikja.

black-grunnur saelkera.jpg

Eldunartími:          40 mín.

Undirbúningur:     15 mín.

Tilbúið eftir:          1:10 klst.

canstockphoto82702426.jpg

Innihald

  • 6 stk Portobello sveppir

  • 60 gr Balsamic edik

  • 60 gr Olía

  • 1-2 greinar Rosmarín ferskt

  • Salt og pipar (eftir smekk)

Passar rosalega vel með kjöti eða niðurskornir í salati.

Aðferð

Skref 1  Hitajafnarinn er stilltur á 95 ℃.

Skref 2  Kartöflurnar skrældar og settar í poka með krömdum hvítlauksgeira, timjan, reyktu smjöri og smá salti. Pokanum lokað og               sett í vatnsbað á 95 ℃ í um það bil 40 min (fer þó oft eftir sterkjuni í kartöflunum)

Skref 3  Þegar kartöflurnar eru tilbúnar eru þær snöggkældar ef á að geyma þær. Annars er pokinn opnaður og þær þerraðar á               pappír svo steiktar á pönnu upp úr olíu og reyktu smjöri.

Skref 4  Kryddað með salti og pipar.

black-grunnur saelkera.jpg

Eldunartími:          40 mín.

Undirbúningur:     10 mín.

Tilbúið eftir:          50 mín.

canstockphoto80300377.jpg

Innihald

  • 500 gr Kartöflu smælki

  • 2 stk Hvítlauksgeiri

  • 5 stilkar Timjan

  • 5 msk Reykt smjör

  • Salt og pipar (eftir smekk)

Einfaldur réttur sem hentar vel sem meðlæti með alls kyns kjöti.

Aðferð

Skref 1  Hvítlauksgeiri saxaður gróft.

Skref 2  Graslaukur saxaður fínt.

Skref 3  Estragon saxað fínt.

Skref 4  Hreinsa og skera í kartöflur - eins og þið séuð að skera í skífur, en ekki taka hana í sundur með að skera alla leið í gegn.

Skref 5  Bera á kartöflur og koma kryddinu inn á milli skífanna í skurðinn.

Skref 6  Henda þessu í ofninn og baka með blástur við 220° C

black-grunnur saelkera.jpg

Eldunartími:          55 mín.

Undirbúningur:     10 mín.

Tilbúið eftir:           1:05 klst.

canstockphoto81955057.jpg

Innihald

  • 4-8 Kartöflur stórar

  • 180 gr Smjör

  • 50 gr Ólivuolía

  • 1/2 Hvítlauksgeiri

  • 30 gr Graslaukur

  • 10 gr Estragon

bottom of page