Nýjir verðflokkar á nautgripakjöti
- esja50
- Mar 26
- 1 min read
Esja Gæðafæði hefur ákveðið að sitja upp tvo nýja verðflokka og tók breytingin gildi 26.03.2025. Nýju verðflokkanir eru UN gripir yfir 310 kg og N gripir yfir 310 kg.
10% álag greiðist á alla gripi sem fara í fullvinnslu til Esju Gæðafæðis Bitruhálsi 2.
Hægt er að sjá alla verðskránna hér
Comentários