Í byrjun júní 2016 sameinuðust Esja Gæðafæði ehf. og Kjötbankinn í húsnæðinu að Bitruhálsi. Hugmyndin er að byggja þar upp stóra og öfluga kjötvinnslu sem sinnir bæði mötuneytum, veitingahúsum, verslunum og öðrum þeim sem sækjast eftir góðum vörum á sanngjörnu verði.
Bitruhals
Updated: Oct 30, 2020
Comments